Mest lesnu fréttir, greinar, krítik og viðtöl á Klapptré 2017

Hér eru 20 mest lesnu fréttirnar, 10 mest lesnu greinarnar, 10 mest lesnu umsagnirnar og 10 mest lesnu viðtölin á Klapptré 2017. Takk fyrir lesturinn kæru lesendur og gleðilegt ár!

Alls birtust 476 færslur á Klapptré á árinu. Lestrartölur þessara færsla hér að neðan nema frá nokkrum hundruðum til nokkurra þúsunda. 68.747 gestir (ip-tölur) litu við á árinu og skoðuðu síður 131.848 sinnum. Klapptré fær langmestan lestur á Íslandi (og þarf ekki að koma á óvart) en þar eru um 80% flettinga. Á eftir koma Bandaríkin með rúmlega 7% flettinga. Nokkru neðar eru Noregur, Bretland, Danmörk, Þýskaland, Svíþjóð og Spánn – en vefurinn fær þó heimsóknir frá flestum löndum eins og sjá má á myndinni að neðan.

FRÉTTIR:

Hér eru 20 mest lesnu fréttirnar 2017.

  1. Þegar Reynir sterki bað konu sína að hinkra eftir Baldvin Z á miðilsfundi
  2. [Könnun] Veldu bestu íslensku myndirnar 2017
  3. Þáttaröðin „Fangar“ verður sýnd á öllum Norðurlöndunum og víðar
  4. Tökum lokið á spennutryllinum “Arctic” með Mads Mikkelsen
  5. Ný kvikmynd, “Taka 5”, væntanleg frá Magnúsi Jónssyni
  6. Kvikmyndagerðarmönnum býðst starfsaðstaða í Gufunesi
  7. Lokað fyrir snemmbúna birtingu á “Out of Thin Air” á Netflix, frumsýnd í Bíó Paradís 9. ágúst
  8. Ýmsar nýjungar kynntar við tökur á “Tryggð”
  9. Árni Filippusson í ÍKS
  10. [Stikla] Þáttaröðin “Fangar” hefst á RÚV 1. janúar
  11. “Stella Blómkvist” sögð gera Nordic Noir sjóðheitt á ný
  12. Tökur standa yfir á þáttaröðinni “Stellu Blómkvist”
  13. “Hvítur, hvítur dagur” Hlyns Pálmasonar fær 110 milljónir úr Kvikmyndasjóði
  14. [Stikla] Þáttaröðin “Stella Blómkvist”
  15. Sænskur leikstjóri gerir mynd á íslensku
  16. Viaplay fjárfestir í “Stellu Blómkvist”
  17. 20 nýjar heimildamyndir á Skjaldborg, 10 verk í vinnslu, dómnefndarverðlaun bætast við
  18. “Fangar” tilnefnd til nýrra norrænna sjónvarpsverðlauna
  19. Stuttmyndin “Ungar” fær áströlsk verðlaun
  20. [Stikla] “Atelier” eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur

GREINAR:

Hér eru 10 mest lesnu greinarnar 2017.

  1. Morgunblaðið: Tíu bestu íslensku myndirnar 2016
  2. [Myndasýning] Bakvið tjöldin á upphafsárum Sjónvarpsins
  3. Minning | Nokkur orð um Ólaf H. Torfason
  4. Andlát | Björn Karlsson leikari 1950-2017
  5. Skjaldborg II: Veröld sem er
  6. Þessir 132 íslenskir leikstjórar hafa sent frá sér kvikmyndir á undanförnum fjórum árum
  7. Bíómyndum og þáttaröðum eftir konur fjölgar
  8. Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2016
  9. Andlát | Guðmundur Bjartmarsson
  10. Nýja Eddustyttan

VIÐTÖL:

Hér eru 10 mest lesnu viðtölin 2017.

  1. Gísli Snær: Hlakka til að starfa með kraftmiklum og klárum hópi hjá London Film School
  2. Viðtal við Reyni Oddsson um “Morðsögu”
  3. Gísli Örn um þáttaröðina “Verbúð”: Mik­il og marglaga saga
  4. Baltasar: Heilla­vænna að kvik­mynda­gerðar­menn horfi fram á veg­inn og bæti það sem bet­ur má fara í stað þess að ráðast hver gegn öðrum
  5. Laufey ræðir úthlutunina til annarrar syrpu “Ófærðar”
  6. Ingvar Þórðarson um “Lof mér að falla” og leynivopn Íslands
  7. Vera Sölvadóttir: Hvorki tími né pláss fyrir dauðann
  8. Hilmar Sigurðsson hjá Sagafilm: “Það má alltaf gera betur og við erum að því”
  9. Rætt við aðstandendur “Fanga”
  10. „Nordic noir“ er búið

GAGNRÝNI:

Hér eru 10 mest lesnu umsagnir um kvikmyndir 2017.

  1. Engar stjörnur um “Ég man þig”: Gárað í yfirborð þjóðsagnahylsins
  2. “Svanurinn” sögð sláandi áhrifamikil í fyrstu umsögn frá Toronto
  3. Hollywood Reporter um “Undir trénu”: Auðveld áhorfs, fyndin og umhugsunarverð
  4. Morgunblaðið um “Ég man þig”: Myrkraverk á Vestfjörðum
  5. Engar stjörnur um “Snjó og Salóme”: Virkar en einungis rétt svo
  6. Morgunblaðið um “Snjó og Salóme”: Kona á krossgötum
  7. Morgunblaðið um “Sumarbörn”: Með augum barnsins
  8. Hugrás um “Sumarbörn”: Að mörgu leyti afskaplega vel heppnuð
  9. Hugrás um “Rökkur”: Margt býr í rökkrinu
  10. Fréttablaðið um “Grimmd”: Grafalvarleg en áhrifalaus
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR