Kristín Jóhannesdóttir útnefnd borgarlistamaður

Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2015 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Í spjalli við Morgunblaðið ræðir hún meðal annars væntanlega mynd sína Alma (áður Þá og þegar elskan) og upplýsir frekar um leikaraval sitt, en myndin fer í tökur í haust.
Posted On 17 Jun 2015

Ólafur Darri leikur í “The White King” með Jonathan Pryce og Greta Scacchi

Ólafur Darri Ólafsson fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni The White King ásamt meðal annars Jonathan Pryce og Greta Scacchi. Tökur eru hafnar í Ungverjalandi.
Posted On 17 Jun 2015