Daglegt færslusafn: May 30, 2018

Baltasar ræðir við Variety um „Adrift“

Baltasar Kormákur er í viðtali við Variety um nýjustu mynd sína, Adrift, sem frumsýnd verður þann 1. júní vestanhafs, en hér á landi tveimur vikum síðar.