Daglegt færslusafn: Feb 12, 2015

Dagur Kári og Gussi ræða „Fúsa“

Dagur Kári leikstjóri og handritshöfundur Fúsa og Gunnar Jónsson (eða Gussi eins og hann er gjarnan kallaður) aðalleikari myndarinnar, ræddu við útvarpsmann hjá Radio Eins í Berlín á dögunum um kvikmyndina.

„Þrestir“ og „Hrútar“ á Cannes?

Nú þegar hyllir undir lok Berlínarhátíðarinnar, þar sem Fúsi Dags Kára hefur gert gott mót, eru kvikmyndamiðlar farnir að spá í Cannes hátíðina sem fram fer í maí.