Sigmundur Davíð lofar sókn í menningu og nýsköpun

Talaði í áramótaávarpi sínu um markvissa vinnu við sóknaráætlun fyrir listir, menningu og annað nýsköpunarstarf sem birtast mun á þessu ári.
Posted On 02 Jan 2014

33 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2013

Alls hlutu íslenskar kvikmyndir 33 verðlaun á alþjóðlegum hátíðum 2013, þar á meðal á stórum hátíðum á borð við Cannes, Karlovy Vary, San Sebastian og Tokyo. Hross í oss og Hvalfjörður leiða fríðan flokk.
Posted On 02 Jan 2014