Greining | “Hross í oss” brokkar, “Málmhaus” fer fetið

Kippur hjá hestamynd Benedikts en þungarokk Ragnars sígur á lista.
Posted On 29 Oct 2013

Greining | Skerðing eða aukning? Veltur á útfærslunni

Mikið veltur á hvernig hugmynd menntamálaráðherra um breytingar á fjármögnun RÚV verður útfærð. Ýmislegt bendir til þess að um frekari skerðingu verði að ræða auk þess sem fé til kaupa á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum minnkar.
Posted On 29 Oct 2013

Stuttmyndin “Good Night” verðlaunuð í Bretlandi

Stuttmyndin Good Night, sem framleidd er af Evu Sigurðardóttur, vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi sem lauk í fyrradag.
Posted On 29 Oct 2013

Viðhorf | Uppbygging framundan?

Hefja þarf vinnu við uppbyggingu kvikmyndagerðar til lengri tíma eigi síðar en strax. Góð byrjun á þeirri vinnu væri að leiðrétta núverandi fjárlagafrumvarp þannig að niðurskurður verði sambærilegur við niðurskurð Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs.
Posted On 29 Oct 2013

Ný stikla úr “True Detective” með Ólafi Darra

Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í HBO þáttunum True Detective sem sýndir verða í janúar.
Posted On 29 Oct 2013