“Fúsi” verðlaunuð á Ítalíu

Fúsi Dags Kára hlaut sérstök verðlaun dómnefndar á Evrópsku kvikmyndahátíðinni í Lecce á Ítalíu sem lauk um síðustu helgi.
Posted On 27 Apr 2016