“Brekkukotsannál” bjargað

Ekki ein sekúnda í sjónvarpsþáttaröðinni Brekkukotsannál var í lagi í eintaki sem til var hér á landi. Þetta stóra verkefni, sem er rúmlega 40 ára, hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga með ærinni fyrirhöfn.
Posted On 01 May 2015

Ólafur de Fleur leikstýrir hrollvekjunni “Hush” fyrir breska og bandaríska framleiðendur

Ólafur de Fleur Jóhannesson mun stýra hrollvekjunni Hush fyrir breska framleiðslufyrirtækið Sigma Films og hið bandaríska Thruline Entertainment. Sophie Cookson (Kingsman: The Secret Service) fer með aðalhlutverk.
Posted On 01 May 2015