Daglegt færslusafn: Feb 11, 2014

„Amma“ hittir í mark á RÚV

Heimildamynd Gunnars Konráðssonar, Amma - saga Stellu Stefánsdóttur, var sýnd á RÚV s.l. sunnudagskvöld. Myndin hefur vakið mikla athygli og fengið mjög góð viðbrögð. Myndina má skoða á vef RÚV næstu vikur.