Steingrímur Þórhallsson tónskáld verðlaunaður fyrir fransk/íranska stuttmynd í Bandaríkjunum

Steingrímur Þórhallsson tónskáld hlaut verðlaun fyrir tónlist við frönsk-írönsku teiknimyndina Lima á As iFF kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum.
Posted On 19 Nov 2015

“Fúsi” og stuttmyndin “Þú og ég” verðlaunaðar í Frakklandi

Fúsi Dags Kára hlaut tvenn verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Arras í Frakklandi um síðustu helgi. Þá hlaut stuttmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Þú og ég, verðlaun á hinni virtu Brest stuttmyndahátíð í sama landi.
Posted On 19 Nov 2015

RVK Studios vill koma upp kvikmyndaveri í Gufunesi

Reykjavíkurborg mun ganga til viðræðna við RVK Studios um uppbyggingu kvikmyndavers í Gufunesi.
Posted On 19 Nov 2015

“Jói í göngunum”, heimildamynd um íslenskt graffití í vinnslu

Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason vinna nú að heimildamyndinni Jói í göngunum sem fjallar um graffití á Íslandi í gegnum sögu Jóa, klósettvarðar í undirgöngunum við Klambratún. Þeir leita stuðnings við verkefnið á Karolina Fund
Posted On 19 Nov 2015