Mikil hlutfallsleg fjölgun heimildamynda eftir konur á síðustu árum

Í framhaldi af samantekt minni um hvernig konum sem leikstýra bíómyndum og þáttaröðum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum er einnig fróðlegt að skoða hvort konum sem stýra heimildamyndum hafi fjölgað á sama tímabili. Tölur sýna glöggt að þeim hefur fjölgað mikið hlutfallslega, en heimildamyndum hefur hinsvegar fækkað.

Lestin um AFTUR HEIM?, GÓÐA HIRÐINN og HÁLFAN ÁLF: Máttur söngsins, ósýnilegar hetjur og lifandi póstkort

Gunnar Theódór Eggertsson kvikmyndarýnir Lestarinnar fjallar um þrjár heimildamyndir sem sýndar voru á Skjaldborg, Aftur heim?, Hálfan álf og Góða hirðinn.
Posted On 24 Sep 2020