“Everest” á tuttugu mynda stuttlista vegna Óskarstilnefninga fyrir sjónrænar brellur

Everest er meðal tuttugu mynda sem Bandaríska kvikmyndaakademían hefur sett á svokallaðan stuttlista vegna Óskarstilnefninga fyrir sjónrænar brellur.
Posted On 08 Dec 2015