Daglegt færslusafn: Jan 13, 2014

Markmiðin með endurvakningu Kvikmyndahátíðar í Reykjavík

Stjórn Heimilis kvikmyndanna ses hefur sent frá sér tilkynningu vegna Kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en Heimili kvikmyndanna hlaut nýlega styrk frá Reykjavíkurborg vegna þess verkefnis.

Um tilvist Ríkisútvarpsins

Magnús Ragnarsson aðstoðarmaður menntamálaráðherra skrifar grein í helgarútgáfu Fréttablaðsins þar sem hann ræðir um RÚV og hlutverk þess.

Opið bréf til Reykjavíkurborgar vegna RIFF

Stjórn RIFF hefur sent frá sér opið bréf til Reykjavíkurborgar þar sem borgin er hvött til að endurskoða ákvörðun sína um að fella niður styrkveitingu til hátíðarinnar.