Lestin um “Hvítan, hvítan dag”: Marglaga listræn kvikmynd sem kafar á dýpið

Marta Sigríður Pétursdóttir kvikmyndarýnir Lestarinnar segir að Hlynur Pálmason dýfi sér ofan í brunn sagnaminnis mannkynsins í Hvítum, hvítum degi – og komi upp úr kafinu með frábært kvikmyndaverk. Myndin er frumsýnd 6. september í kvikmyndahúsum Senu.
Posted On 05 Sep 2019

“Ófærð 2” meðal bestu þáttaraða ársins að mati BBC Culture

Önnur syrpa þáttaraðarinnar Ófærð er á lista BBC Culture yfir bestu þætti ársins hingað til. Þar er hún ágætum félagsskap þátta á borð við Fleabag, Stranger Things og Chernobyl.
Posted On 05 Sep 2019