“Regnbogapartý” fær amerísk verðlaun

Regnbogapartý Evu Sigurðardóttur var valin besta leikna stuttmyndin á Manhattan Independent Film Festival sem fram fór um helgina.
Posted On 10 Oct 2016

“Sundáhrifin”, “Ransacked”, “Pale Star” og “InnSæi” sýndar áfram í Bíó Paradís

Fjórar íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar voru á RIFF halda áfram í sýningum í Bíó Paradís. Þetta eru heimildamyndirnar Ransacked og InnSæi ásamt bíómyndunum Sundáhrifin og Pale Star.
Posted On 10 Oct 2016

[Stikla] “Grimmd”, ný útgáfa

Ný stikla kvikmyndarinnar Grimmd eftir Anton Sigurðsson er komin út og má sjá hér. Myndin verður frumsýnd 21. október.
Posted On 10 Oct 2016

Aðsókn | “Eiðurinn” orðin tekjuhæsta mynd ársins

Eiðurinn Baltasars Kormáks er áfram í fjórða sæti aðsóknarlistans og komin með tæplega 35 þúsund gesti eftir fimmtu sýningarhelgi.
Posted On 10 Oct 2016