Cannes 2015: Hvað fór inn og hvað ekki?

Fionnuala Halligan, aðalgagnrýnandi Screen International, fjallar um valið inná Cannes hátíðina í pistli í dag. Hún segir meðal annars að svo virðist sem hátíðin sé ekki eins niðurnjörfuð af fortíðinni eins og oft áður, aðalkeppnin sé lausari í reipunum og margar uppgötvanir bíði í Un Certain Regard (þar sem m.a. Hrútar taka þátt).
Posted On 16 Apr 2015

“Hrútar” keppa í Un Certain Regard á Cannes

Hrútar eftir Grím Hákonarson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í París í dag þar sem kynntar voru þær myndir sem eru hluti af opinberu vali hátíðarinnar í ár.
Posted On 16 Apr 2015