“Regnbogapartý” verðlaunuð í Bandaríkjunum

Stuttmyndin Regnbogapartý eftir Evu Sigurðardóttur var valin besta dramatíska stuttmyndin á El Dorado Film Festival sem lauk í Arkansas í Bandaríkjunum í gær.
Posted On 19 Sep 2016

Aðsókn | Yfir tuttugu þúsund hafa séð “Eiðinn” eftir aðra helgi

Eiðurinn eftir Baltasar Kormák er á góðu skriði í kvikmyndahúsum, en nú hafa yfir tuttugu þúsund manns séð myndina eftir aðra sýningarhelgi.
Posted On 19 Sep 2016

Hjálmtýr Heiðdal ræðir um “Baskavígin”

Hjálmtýr Heiðdal, einn framleiðenda heimildamyndarinnar Baskavígin, er í viðtal við Morgunblaðið þar sem hann ræðir myndina og gerð hennar. Myndin er nú á San Sebastian hátíðinni og verður sýnd á RIFF.
Posted On 19 Sep 2016