Daglegt færslusafn: Sep 22, 2015

Góð aðsókn á „Everest“ í Bandaríkjunum

Everest varð í fimmta sæti í Bandaríkjunum eftir opnunarhelgina sem þykir góður árangur, enda myndin aðeins á 545 IMAX/PLF (Premium Large Format) tjöldum, en opnar svo á margfalt fleiri tjöldum um næstu helgi.