Stefnir í gott bíóár fyrir íslenskar myndir

Nú þegar árið er hálfnað er ljóst að 2014 verður ágætis bíóár - og raunar líklegt að það verði meðal þeirra bestu aðsóknarlega séð þegar horft er t.d. yfir síðastliðin 10-15 ár.
Posted On 30 Jun 2014

Leggja til lækkun virðisaukaskatts af sölu kvikmynda á netinu

Rýnihópur á vegum mennta- og menningarmálaráðherra sem hefur skilað af sér skýrslu um streymiþjónustu á íslandi fyrir kvikmyndir, sjónvarpsefni og tónlist.
Posted On 30 Jun 2014

Greining | “Vonarstræti” komin í hóp mest sóttu myndanna frá ’95, “Mýrin” enn efst

Klapptré birtir nú í fyrsta sinn uppfærðan aðsóknarlista SMÁÍS yfir tíu mest sóttu kvikmyndirnar frá 1995 (þegar mælingar SMÁÍS hófust) til dagsins í dag.
Posted On 30 Jun 2014

Greining | “Vonarstræti” sleikir 40.000 gesta markið

Í fjórða sætinu á aðsóknarlistanum eftir helgina.
Posted On 30 Jun 2014

Heimildamynd Baldvins Z “Reynir sterki” í tökum frá 7. júlí

Baldvin Z er að hefja tökur á heimildamyndinni Reynir sterki. Myndin fjallar um ævi Reynis Arnars Leóssonar, sem var betur þekktur sem Reynir sterki. Zetafilm, fyrirtæki Baldvins, framleiir myndina með stuðningi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Posted On 30 Jun 2014