Daglegt færslusafn: Jun 7, 2015

Mikill áhugi á „Everest“ stiklunni

Stikla Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks var opinberuð s.l. föstudag og hefur verið til umfjöllunar víða í alþjóðlegu kvikmyndapressunni. Ljóst er að áhugi á myndinni er mikill, bæði hjá fjölmiðlum en ekki síður hjá væntanlegum áhorfendum sem eru ósparir á komment. Hér eru nokkrar umsagnir.