Benedikt Erlingsson opnaði Sheffield Doc Fest með nýrri heimildamynd

Ný heimildamynd undir stjórn Benedikts Erlingssonar, The Greatest Shows on Earth: A Century of Vaudeville, Circuses and Carnivals, var heimsfrumsýnd sem önnur af opnunarmyndum Sheffield Doc/Fest, einnar virtustu heimildamyndahátíðar heims, síðastliðið föstudagskvöld.
Posted On 07 Jun 2015

Mikill áhugi á “Everest” stiklunni

Stikla Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks var opinberuð s.l. föstudag og hefur verið til umfjöllunar víða í alþjóðlegu kvikmyndapressunni. Ljóst er að áhugi á myndinni er mikill, bæði hjá fjölmiðlum en ekki síður hjá væntanlegum áhorfendum sem eru ósparir á komment. Hér eru nokkrar umsagnir.
Posted On 07 Jun 2015

“Hjónabandssæla” verðlaunuð í New York

Stuttmynd Jörundar Ragnarssonar hlaut á dögunum verðlaun á New York International Shorts Film Festival sem besta erlenda myndin.
Posted On 07 Jun 2015

“Hrútar” fá tvenn verðlaun í Rúmeníu

Hrútar Gríms Hákonarsonar vann í gærkvöldi til tvennra verðlauna á Transilvania International Film Festival í Rúmeníu, sérstakra dómnefndarverðlauna og áhorfendaverðlauna.
Posted On 07 Jun 2015