Örvarpið í loftið á vef RÚV í þriðja sinn

Örvarpið, örmyndahátíð RÚV á netinu er nú farin af stað í þriðja sinn. Hátíðin er vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist.
Posted On 01 Oct 2015

Gagnrýni | Tale of Tales*** (RIFF 2015)

Tale of Tales virkar ekki alveg nógu vel í heildina, það tekur hana nokkurn tíma að grípa mann og tónninn í henni er aðeins á skjön á köflum, segir Atli Sigurjónsson um opnunarmynd RIFF í ár, en hún sé þó bæði grótesk, fjörug og glæsileg.

RIFF: David Cronenberg og Margarethe von Trotta heiðruð á Bessastöðum

Kanadíski kvikmyndleikstjórinn David Cronenberg og þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta hlutu bæði heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag til kvikmynda sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson afhenti þeim á Bessastöðum í gær.
Posted On 01 Oct 2015

“Hrútar” fær verðlaun í Makedóníu

Hrútar Gríms Hákonarsonar var valin besta myndin í flokknum Nýjar evrópskar kvikmyndir á The International Cinematographers’ Film Festival “MANAKI BROTHERS” sem fram fór 18.-27. september í borginni Bitola í Makedóníu.
Posted On 01 Oct 2015

SkjárEinn opinn frá deginum í dag

Sjónvarpsstöðin SkjárEinn er í opinni línulegri dagskrá frá og með deginum í dag. Stöðin verður hins vegar í áskrift sem gagnvirk efnisveita. Með þessu ætlar Síminn að herja á nútímasjónvarpsmarkað.
Posted On 01 Oct 2015

RIFF: Meistaraspjall Margarethe von Trotta má sjá hér

Þýska leikstýran Margarethe von Trotta ræddi feril sinn og kvikmyndagerð við Elísabetu Ronaldsdóttur í fyrradag. Meistaraspjall þeirra má skoða hér.
Posted On 01 Oct 2015

RIFF pallborð um kvikmyndahátíðir, bein útsending hér

Pallborðsumræður á vegum RIFF í Norræna húsinu þar sem fjallað er um kvikmyndahátíðir hefst kl. 12 og hægt er að sjá beina útsendingu hér.
Posted On 01 Oct 2015