Daglegt færslusafn: Oct 5, 2014

Fyrsti bútur úr „Fortitude“ hér

Sky Atlantic hefur sent frá sér þriggja mínútna bút úr sjónvarpsseríunni Fortitude sem mynduð var að stórum hluta á Austfjörðum fyrr á árinu. Sýningar hefjast í janúar, RÚV sýnir þáttaröðina hér á landi.