Daglegt færslusafn: Sep 7, 2015

Einstakt ár í íslenskri kvikmyndagerð

Ragnar Bragason bendir á þá staðreynd á Facebook síðu sinni að íslensk kvikmyndagerð eigi einstakan árangur að baki á undanförnum tólf mánuðum og segir hana standa á tímamótum.