Aðstandendum “Vonarstrætis” hótað lögbanni

Vonarstræti eftir Baldvin Z verður frumsýnd á miðvikudaginn en almennar sýningar hefjast 16. maí. Pressan skýrir frá því að myndin sé þegar byrjuð að valda titringi.
Posted On 05 May 2014

Greining | “Harry og Heimir” komin yfir ellefu þúsund gesti

Myndin fékk 549 gesti um helgina en alls hafa 11.025 manns séð myndina hingað til.
Posted On 05 May 2014