Eiríkur Ragnarsson: Af hverju gaf ríkið Vin Diesel og félögum einu sinni 500 milljónir?

Eiríkur Ragnarsson (Eikonomics) fer yfir ýmsar hliðar endurgreiðslukerfisins í grein í Kjarnanum. "Þegar allt er skoðað saman er lík­lega alveg hægt að fara verr með almanna­fé," segir Eiríkur meðal annars, en bætir við að einnig þurfi að ganga úr skugga um að þetta fjármagn skili samfélaginu hæstu ávöxtun.
Posted On 12 Oct 2020

Inga Lísa Middleton um ÓSKINA: Gerði upp sambandið við föður sinn fjórum dögum áður en hann lést

Inga Lísa Middleton leikstjóri ræðir við Fréttanetið um stuttmynd sína, Óskina, sem nýlega var frumsýnd á RIFF.
Posted On 12 Oct 2020