Kvikmyndahátíð í Reykjavík leitar að mannskap

Leitar að framleiðanda, kynningar- og markaðsstjóra og gestastjóra.
Posted On 15 Apr 2014

Kvikmyndahátíð í Reykjavík mun leggja áherslu á tengslamyndun og samtal um kvikmyndir

Auk hnitmiðaðrar dagskrár sem miðast við gæði umfram magn verður sérstök áhersla á að kynna íslenskt hæfileikafólk í kvikmyndagerð, skapa tækifæri til samstarfs og samframleiðslu á kvikmyndaverkefnum og efla tengsl íslenskra kvikmyndagerðarmanna við alþjóðlegan kvikmyndaiðnað.
Posted On 15 Apr 2014

Greining | “Harry og Heimir” í þriðja sæti eftir opnunarhelgina

Myndin fékk 2.474 gesti um helgina en með forsýningum hafa alls 3.420 manns séð myndina hingað til.
Posted On 15 Apr 2014

Bíófíkill: Harry og Heimir í sínum fínasta gír

"[Myndin] á sér mesta erindi sitt til yngstu áhorfenda, einnig þeirra sem halda utan um nostalgíuminningar og eldri kynslóðarinnar sem enn hefur ekki tekist að fá leið á Spaugstofunni," segir Tómas Valgeirsson bíófíkill meðal annars í umsögn sinni.
Posted On 15 Apr 2014

Stuttmyndin “Leitin að Livingstone” frumsýnd

Myndin segir af Þór og Denna sem leggja af stað í leiðangur um Suðurlandið í leit að tóbaki en allt tóbak í borginni er uppurið vegna verkfalls opinberra starfsmanna.
Posted On 15 Apr 2014