Jón Atli um “Austur”: „Hún er ansi hrottaleg á köflum og það á kannski eftir að fæla frá“

Jón Atli Jónasson leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Austur er í viðtali við Morgunblaðið vegna útkomu myndarinnar sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag.
Posted On 14 Apr 2015

62.000 manns horfðu á “Vonarstræti” á RÚV um páskana, allt að 93.000 á fjórðu Sveppamyndina

Vonarstræti og Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum gerðu það gott á RÚV yfir páskahelgina.
Posted On 14 Apr 2015

Morgunblaðið um “Blóðberg”: Líf í sjálfsblekkingu

Hjördís Stefánsdóttir skrifar um Blóðberg Björns Hlyns Haraldssonar í Morgunblaðið og gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum.
Posted On 14 Apr 2015

Umsóknarfrestur á Skjaldborg rennur út 17. apríl

Umsóknarfrestur fyrir Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda, rennur út þann 17. apríl. Hátíðinni hefur þegar borist fjöldi titla og stefnir í fína dagskrá að sögn aðstandenda, sem vilja jafnframt koma því á framfæri að ef þú lumar á heimildamynd skaltu ekki hika við að fylla út umsókn á heimasíðu hátíðarinnar en þar eru einnig allar frekari upplýsingar að finna.
Posted On 14 Apr 2015