Rúnar Ingi Einarsson gerir kitlu fyrir “Game of Thrones”

Rúnar Ingi Einarsson leikstjóri stýrði gerð nýrrar kynningarkitlu fyrir sjöttu umferð þáttaraðarinnar Game of Thrones.
Posted On 16 Feb 2016

Karl Óskarsson kvikmyndatökumaður tilnefndur til British Arrows Craft Awards fyrir auglýsingu um Arla skyr

Karl Óskarsson er tilnefndur til British Arrows Craft Awards fyrir bestu kvikmyndatöku vegna auglýsingar um Arla skyr. Um er að ræða fagverðlaunin í breskum auglýsingum fyrir sjónvarp, kvikmyndahús og vefmiðla.
Posted On 02 Nov 2015

Íslenskar sjónvarpsauglýsingar í hálfa öld

Fjallað var um upphaf íslenskra sjónvarpsauglýsinga í Djöflaeyjunni í gærkvöldi og meðal annars rætt við Jón Þór Hannesson framleiðanda, en fáir (líklega engir) hafa meiri reynslu af gerð slíks efnis hér á landi.
Posted On 04 Mar 2015

Treystir Íslandsstofa ekki íslensku fagfólki?

Kvikmyndagerðarmenn undrast að Íslandsstofa hafi falið erlendum kvikmyndagerðarmönnum gerð kynningarmyndbands vegna herferðarinnar Inspired By Iceland. Myndbandið var unnið af Íslensku auglýsingastofunni, almannatengslaskrifstofunnni Brooklyn Brothers í London og Pulse Films. Leikstjórar og kvikmyndatökumenn á vegum Pulse Films gerðu myndbandið.
Posted On 23 Oct 2014

Bara einn er einum of mikið

Ný auglýsing um áfengisnotkun frá leikstjóradúettinum Sam&Gun með tónlist Ólafs Arnalds og Don Pedro vekur athygli.
Posted On 15 Mar 2014

Kattarauglýsing verðlaunuð

Auglýsing tryggingafélagsins Sjóvá með kettinum Jóa í aðalhlutverki vann í vikunni alþjóðleg verðlaun EPICA. Guðjón Jónsson var leikstjóri, Ágúst Jakobsson tökumaður. Auglýsingin er framleidd af Sagafilm.
Posted On 29 Nov 2013