Daglegt færslusafn: Jan 28, 2018

Ísold Uggadóttir fær leikstjórnarverðlaun fyrir „Andið eðlilega“ á Sundance

Ísold Uggadóttir hlaut í gærkvöldi leikstjórnarverðlaunin í flokki erlendra mynda á Sundance hátíðinni fyrir bíómyndarfrumraun sína Andið eðlilega. Myndin var frumsýnd á hátíðinni og því eru þetta fyrstu verðlaun myndarinnar.