Þjóðfélagsmein að konur geti ekki speglað sig í íslenskum kvikmyndum

Fáar konur taka þátt í gerð þeirra fjögurra kvikmynda sem teknar verða á Íslandi í sumar með styrkjum frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Í samtali við RÚV segir formaður WIFT (konur í kvikmyndum og sjónvarpi) það þjóðfélagsmein að konur geti ekki speglað sig í íslenskum kvikmyndum.
Posted On 21 Jul 2014

Fjórða og síðasta kitla “Afans”

Fjórðu kitluna úr Afanum í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar má sjá hér.
Posted On 21 Jul 2014

Greining | “Vonarstræti” áfram á góðu róli

Samtals hefur myndin fengið 43.351 gesti frá því sýningar hófust.
Posted On 21 Jul 2014