Reykjavik Shorts & Docs Festival hefst í dag

Reykjavík Shorts&Docs Festival hefst í dag fimmtudag og stendur til 9. apríl í Bíó Paradís og Stúdentakjallaranum. Þetta er í 12. sinn sem hátíðin er haldin.
Posted On 03 Apr 2014