Daglegt færslusafn: Sep 18, 2013

Ragnar og Þorbjörg skrifa undir samning við APA

Ragnar Bragason hefur skrifað undir samning við bandarísku umboðsskrifstofuna APA í kjölfar sýningar Málmhauss á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þorbjörg Helga Dýrfjörð aðalleikkona myndarinnar hefur...

Nýjar græjur í Bíó Paradís

Bíó Paradís hefur komið sér upp fullkomnum stafrænum sýningarbúnaði og endurnýjað hljóðkerfi. Vísir segir frá, sjá hér: Vísir - Endurbættur sýningabúnaður í Bíó Paradís.

Þéttara RIFF í ár

Dagskrá RIFF 2013 hefur verið kynnt, en hátíðin fer fram í tíunda sinn dagana 29. september til 6. október. Dagskrána má sjá hér. Opnunarmynd hátíðarinnar...