Daglegt færslusafn: Oct 12, 2015

„Hrútar“ fær bandarísk verðlaun

Verðlaun til handa Hrútum Gríms Hákonarsonar halda áfram að streyma inn. Nú hefur myndin hlotið sín áttundu verðlaun og að þessu sinni á austurströnd Bandaríkjanna, nánar tiltekið á Hamptons International Film Festival.

Greining | Tæplega 55.000 séð „Everest“ á Íslandi, alþjóðlegar tekjur 159 milljón dollarar

Everest Baltasars Kormáks datt í annað sætið á íslenska aðsóknarlistanum eftir þrjár vikur á toppnum, en dönsku sprelligosarnir í Klovn Forever tóku toppsætið. Hrútar og Fúsi eru komnar aftur í sýningar í Bíó Paradís eftir RIFF.