Northern Wave hátíðin haldin um helgina

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í áttunda sinn helgina 16.-18. október næstkomandi í Grundarfirði.
Posted On 12 Oct 2015

“Hrútar” fær bandarísk verðlaun

Verðlaun til handa Hrútum Gríms Hákonarsonar halda áfram að streyma inn. Nú hefur myndin hlotið sín áttundu verðlaun og að þessu sinni á austurströnd Bandaríkjanna, nánar tiltekið á Hamptons International Film Festival.
Posted On 12 Oct 2015

Greining | Tæplega 55.000 séð “Everest” á Íslandi, alþjóðlegar tekjur 159 milljón dollarar

Everest Baltasars Kormáks datt í annað sætið á íslenska aðsóknarlistanum eftir þrjár vikur á toppnum, en dönsku sprelligosarnir í Klovn Forever tóku toppsætið. Hrútar og Fúsi eru komnar aftur í sýningar í Bíó Paradís eftir RIFF.
Posted On 12 Oct 2015