Þórður Pálsson með besta “pitchið” á Nordic Talents 2015

Þórður Pálsson, nýútskrifaður kvikmyndaleikstjóri frá The National Film and Television School í Bretlandi, var rétt í þessu að sigra pitchkeppnina Nordic Talents 2015.
Posted On 04 Sep 2015