Nordisk Panorama hátíðinni var að ljúka í Malmö í Svíþjóð. The Act of Killing eftir Joshua Oppenheimer var valin besta heimildamyndin og On Suffocation eftir Jenifer...
Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian lofar Hross í oss í hástert í umsögn sinni:
"Film festivals are places where little movies can wind up punching...
Leikstjóri: Paolo Sorrentino
Handrit: Paolo Sorrentino
Aðalhlutverk: Toni Servillo, Carlo Verdone, Sabrina Ferilli
Lengd 142 mín.
Ítalski leikstjórinn Paolo Sorrentino er kominn aftur til heimalands síns eftir stutta viðdvöl...
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Hross í oss sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hross í oss mun því keppa...
Mario Trono hjá CBC News í Kanada skrifar um XL Marteins Þórssonar, sem nútekur þátt í kvikmyndahátíðinni í Calgary. "Fyrir áhættusækna bíóáhugamenn sem vilja...
Framleiðslufyrirtækið ZikZak hefur tryggt sér réttinn á leikritinu Harmsögu eftir Mikael Torfason. Verkið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðasta föstudag. Leikstjóri verksins verður Þór Ómar Jónsson sem...
Aldingarðurinn, nýtt fyrirtæki á sviði tónlistarframleiðslu fyrir kvikmyndir, auglýsingar og sjónvarp hefur tekið til starfa. Eigendur eru tónlistarmennirnir Magnús Leifur Sveinsson og Þórhallur Stefánsson...
Aska, heimildamynd Herberts Sveinbjörnssonar um nokkra ábúendur undur jökli í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli, hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar á dögunum og er nú sýnd á...
Kvikmyndasafnið sýnir í Bæjarbíói fjögurra heimildamynda syrpu um samskipti Sovétríkjanna og Íslands, tvær frá sjötta áratugnum og tvær frá þeim sjöunda. Sýningar eru kl....
Verulegar breytingar eru að eiga sér stað í hegðun íslenskra bíógesta. Markaðshlutdeild íslenskra kvikmynda hefur þrefaldast á tíu árum, hlutur bandarískra mynda dregst verulega...