Morgunblaðið um “Borgríki 2”: Maðkar í blóðugri refskák

Hjördís Stefánsdóttir hjá Morgunblaðinu segir Borgríki 2 þétta og nokkuð raunsæja löggumynd með framúrskarandi leik og tæknivinnslu.
Posted On 19 Oct 2014

Fréttablaðið um “Borgríki 2”: Betri en sú fyrri en ekki gallalaus

Lilja Katrín Gunnarsdóttir hjá Fréttablaðinu skrifar um Borgríki 2 og segir hana ágætlega heppnaða framhaldsmynd að vissu leyti sem haldi manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.
Posted On 19 Oct 2014