Benedikt Árnason látinn

Leikstýrði mörgum sjónvarpsleikritum á fyrstu árum Sjónvarpsins og átti eftirminnilega spretti í nokkrum mynda Hrafns Gunnlaugssonar, þar á meðal í Vandarhöggi og Okkar á milli. Einn helsti leikstjóri Þjóðleikhússins um áratugaskeið og setti upp á sjötta tug sýninga.
Posted On 27 Mar 2014

Barði Jóhannsson semur tónlist við frönsku myndina “De toutes nos forces”

Myndin var frumsýnd í Frakklandi í gær, Sigurrós á einnig lag í myndinni.
Posted On 27 Mar 2014