Óskarsverðlaunahafar með námskeið á Reykjavík Shorts & Docs

Óskarsverðlaunahafarnir Laura Poitras og Lisa Fruchtman verða með námskeið, svokallaða masterclass á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni sem haldin verður í Bíó Paradís 9.-12. apríl. Þær munu einnig taka þátt í spurt og svarað að lokinni sýningu á myndum sínum CitizenFour og Sweet Dreams.
Posted On 07 Apr 2015

Ný klippa úr gamanþáttaröðinni “Drekasvæðið”

Ný gamanþáttaröð, Drekasvæðið, hefst á RÚV þann 1. maí. Stutt sýnishorn hefur nú verið opinberað og má sjá hér.
Posted On 07 Apr 2015

Greining | “Fúsi” komin yfir fjögur þúsund gesti

Fúsi Dags Kára er á þokkalegri siglingu eftir aðra sýningarhelgi. Myndin fer úr þriðja sæti í það fjórða á aðsóknarlista FRÍSK.
Posted On 07 Apr 2015

“Fúsi” selst víða um heim

Fúsi Dags Kára eða Virgin Mountain eins og hún kallast á ensku, verður sýnd í kvikmyndahúsum víða um heim.
Posted On 07 Apr 2015

Fréttablaðið um “Fúsa”: Saga sem snertir við manni

Kjartan Már Ómarsson skrifar í Fréttablaðið um Fúsa Dags Kára og gefur henni fjórar stjörnur af fimm.
Posted On 07 Apr 2015

“Austur” frumsýnd 17. apríl, stikla hér

Austur, kvikmynd Jóns Atla Jónassonar, kemur í kvikmyndahús þann 17. apríl næstkomandi. Stikla myndarinnar er frumsýnd á Klapptré.
Posted On 07 Apr 2015