Daglegt færslusafn: Jul 10, 2015

Egill Örn Egilsson: Fór út til að segja sögur

Egill Örn Egilsson, eða Eagle Egilsson eins og hann kallar sig, hefur starfað sem kvikmyndatökumaður, leikstjóri og framleiðandi í Los Angeles í aldarfjórðung. Orri Páll Ormarsson hjá Morgunblaðinu ræddi við hann á dögunum og Klapptré endurbirtir viðtalið í heild sinni með leyfi Orra.