“Fúsi” fær þrennu í Lübeck, “Hrútar” með ein verðlaun

Fúsi eftir Dag Kára hlaut þrenn verðlaun á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck í Þýskalandi sem lýkur á morgun. Hrútar Gríms Hákonarsonar, sem verið var að tilnefna til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, vann ein verðlaun.
Posted On 07 Nov 2015

“Hrútar” tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Hrútar Gríms Hákonarsonar er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Þetta er í fyrsta sinn í áratugi sem íslensk kvikmynd kemst í þann hóp.
Posted On 07 Nov 2015