Screen segir “Thor: The Dark World” dýrðlega skemmtun

Mark Adams, aðalgagnrýnandi bransamiðilsins Screen, er ekkert að skafa utan af því; myndin sé meiriháttar skemmtun sem skaffi allt sem til þarf.
Posted On 23 Oct 2013

“Paradís: Trú”, “To the Wonder” og Rússneskir dagar í Bíó Paradís

Önnur myndin í Paradísarþrílek Ulrich Seidl, nýjasta mynd Terrence Malick og úrval nýlegra rússneskra kvikmynda í Bíó Paradís um helgina.
Posted On 23 Oct 2013

“Possession” næsta Svarta sunnudag

Isabelle Adjani og Sam Neill fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu hrollvekju.
Posted On 23 Oct 2013