Bara einn er einum of mikið

Ný auglýsing um áfengisnotkun frá leikstjóradúettinum Sam&Gun með tónlist Ólafs Arnalds og Don Pedro vekur athygli.
Posted On 15 Mar 2014

Sjónvarpsstöðin Mikligarður hefur útsendingar

Sjónvarpsstöðin Mikligarður er farin í loftið. Stöðin leggur áherslu á lífsstílsefni og eru kynningar á vörum og þjónustu fyrirtækja áberandi.
Posted On 15 Mar 2014

Gagnrýni | Hunang (Miele)

Ásgeir Ingólfsson segir leikkonuna Valerie Golino reynast lunkin leikstýra með sinni fyrstu mynd sem fjallar um stúlku sem vinnur við að hjálpa fólki við líknardráp. "Karakterinn minnir um margt á Lisbeth Salander – týnda stúlkan sem er algjör harðjaxl – og rækilega brynjuð gegn umheiminum."