Films Boutique höndlar “Vonarstræti” um veröld víða

Kvikmyndafélag Íslands hefur samið við hið virta þýska sölufyrirtæki Films Boutique um sölurétt á kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z.
Posted On 31 Jul 2014

Greining | “Vonarstræti” komin með tæpa 44.000 gesti

Samtals hefur myndin fengið 43.919 gesti frá því sýningar hófust.
Posted On 29 Jul 2014

“Grafir og bein” frumsýnd 3. október, stikla hér

Sálfræðitryllir um dularfulla atburði í afskekktu húsi.
Posted On 26 Jul 2014

Þjóðfélagsmein að konur geti ekki speglað sig í íslenskum kvikmyndum

Fáar konur taka þátt í gerð þeirra fjögurra kvikmynda sem teknar verða á Íslandi í sumar með styrkjum frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Í samtali við RÚV segir formaður WIFT (konur í kvikmyndum og sjónvarpi) það þjóðfélagsmein að konur geti ekki speglað sig í íslenskum kvikmyndum.
Posted On 21 Jul 2014

Fjórða og síðasta kitla “Afans”

Fjórðu kitluna úr Afanum í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar má sjá hér.
Posted On 21 Jul 2014

Greining | “Vonarstræti” áfram á góðu róli

Samtals hefur myndin fengið 43.351 gesti frá því sýningar hófust.
Posted On 21 Jul 2014

“Afinn” kitla þrjú

Þriðju kitluna úr Afanum í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar má sjá hér.
Posted On 20 Jul 2014

Önnur kitla úr “Afanum”

Aðra kitluna úr Afanum í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar má sjá hér.
Posted On 19 Jul 2014

Fyrsta kitla “Afans” er hér

Afinn í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar verður frumsýnd 25. september. Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið en í öðrum helstu hlutverkum eru Sigrún Edda Björns­dótt­ir, Þor­steinn Bachm­ann, Steindi Jr. og Tinna Sverr­is­dótt­ir.
Posted On 18 Jul 2014

Gríðarleg veltuaukning í kvikmyndaiðnaði

Velta í greininni á fyrstu 4 mánuðum þessa árs er 4,8 milljarðar króna sem er jafnt og velta alls ársins 2009.
Posted On 18 Jul 2014

Bíómyndin “Bakk” í tökur í ágúst

Tökur á bíómyndinni Bakk í leikstjórn Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar, hefjast í ágústbyrjun og standa fram í september. Myndin segir frá tveimur æskuvinum sem ákveða að bakka hringinn í kringum Ísland til styrktar langveikum börnum. 
Posted On 17 Jul 2014

iSTV í loftið í kvöld

Útsendingar nýrrar sjónvarpsstöðvar, iSTV, hefjast í kvöld. Stöðin sýnir eingöngu íslenskt efni. Hægt verður að horfa á stöðina gegn­um mynd­lykla Sím­ans og Voda­fo­ne til að byrja með og fljót­lega á net­inu.
Posted On 17 Jul 2014

Plakat “Afans” opinberað

Afinn í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar verður frumsýnd 25. september næstkomandi. Tökur fóru fram í vor og er myndin nú í eftirvinnslu.
Posted On 16 Jul 2014

Greining | “Vonarstræti” klífur fimmta tugþúsundið

Samtals hefur myndin fengið 42.328 gesti frá því sýningar hófust.
Posted On 15 Jul 2014

Ásgeir um “París norðursins” á Karlovy Vary: Tilfinningalega heftir karlmenn II

"Kraftmikil, launfyndin og manneskjuleg mynd," segir Ásgeir H. Ingólfsson meðal annars í umsögn sinni um myndina sem fengið hefur góðar móttökur á hátíðinni.

Ellefu handrit áfram í keppni Doris Film

Valin áfram til frekari þróunar af 102 innsendum handritum.
Posted On 09 Jul 2014

Screen hrósar “París norðursins” í hástert á Karlovy Vary

Mark Adams hjá Screen skrifar um París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson sem heimsfrumsýnd var í gærkvöldi á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. Adams er hæstánægður með myndina og segir hana koma sterklega til greina í verðlaunasæti á hátíðinni.
Posted On 09 Jul 2014

Sveppi og Gói munu bjarga málunum; tökur frá 21. júlí, frumsýnd í október

Fjórða Sveppa­mynd­in verður frum­sýnd í Sam­bíó­un­um í októ­ber næst­kom­andi. Tök­ur hefjast 21. júlí og eru sömu aðalleik­ar­ar og í flest­um fyrri mynd­um um æv­in­týri Sveppa, þ.e. Sverr­ir Þór Sverris­son, Guðjón Davíð Karls­son og Vil­helm Ant­on Jóns­son.
Posted On 08 Jul 2014

Greining | Aðsókn eykst á “Vonarstræti” milli sýningarhelga

Samtals hefur myndin fengið 41.154 gesti frá því sýningar hófust.
Posted On 08 Jul 2014

Ördómar Ásgeirs frá Karlovy Vary

Ásgeir H. Ingólfsson er staddur á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi og sendir þaðan frá sér ördóma um myndirnar á dagskránni. Ítarlegri umfjöllun um þær verður í Víðsjá Útvarpsins að hátíð lokinni. Annar skammtur væntanlegur ásamt með umfjöllun um París norðursins Hafsteins Gunnars, sem sýnd er í dag þriðjudag.

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson um “París norðursins”

Screen ræðir við Hafstein Gunnar Sigurðsson leikstjóra og meðhandritshöfund París norðursins, sem heimsfrumsýnd er á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary á morgun.
Posted On 07 Jul 2014

Fimmtán sækja um að stýra Kvikmyndasafninu

Um­sókn­ar­frest­ur um stöðu for­stöðumanns Kvik­mynda­safns Íslands rann út miðviku­dag­inn 25. júní. Mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneyt­inu bár­ust 15 um­sókn­ir um stöðuna, frá 7 kon­um og 8 körl­um.
Posted On 02 Jul 2014

Menning í pulsupökkum

Símon Birgisson leggur útaf umræðu um aðgengi almennings að löglega fengnu menningarefni á Eyjunni og segir meðal annars: "Því miður eru það höfundarréttarmál sem eru að drepa listir en ekki niðurhal almennings á menningarverðmætum. Aukið niðurhal síðustu ár er einfaldlega dæmi um gríðarlegan áhuga fólks á menningu og að hefðbundnir fjölmiðlar og efnisveitur hafa ekki náð tökum á nýrri tækni."
Posted On 02 Jul 2014

Myndin um DSK; “Welcome to New York” sýnd í Bíó Paradís

Byggð á uppákomunum í kringum Dominique Strauss-Kahn, fyrrum forstjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, sem handtekinn var í New York fyrir fáeinum árum og ákærður fyrir að áreita hótelþernu. Myndin vakti mikla athygli á nýafstaðinni Cannes-hátíð.
Posted On 02 Jul 2014
12