Greining | “Lífsleikni Gillz” komin yfir tíu þúsund gesti, “Hross í oss” tekur kipp í kjölfar verðlauna

Myndin fellur um tvö sæti og er nú í því fjórða. Hross í oss tók smákipp um helgina og ekki ólíklegt að það haldi áfram í kjölfar Edduverðlauna myndarinnar.
Posted On 24 Feb 2014

Ertu bíófíkill, bíósælkeri, smellajaplari eða bara áhugalaus um bíó?

Skýrsla unnin á vegum Creative Europe greinir hegðun og áherslur kvikmyndahúsagesta í Evrópu og freistar þess að draga upp mynd af framtíðinni. Skýrslan veltir því einnig upp hvernig hægt sé að hjálpa evrópskum kvikmyndum að ferðast utan heimalanda sinna.
Posted On 24 Feb 2014

Samkeppnin á íslenskum fjölmiðlamarkaði er alþjóðleg, segir Ari Edwald

DV heldur því fram að áskrifendur Stöðvar 2 séu á bilinu 23-27 þúsund og áskrifendur Skjásins í kringum 23 þúsund. Þá segir miðillinn að um 17% þjóðarinnar séu áskrifendur að Netflix, sem gerir yfir 54 þúsund manns. Rætt er við Ara Edwald, forstjóra 365.
Posted On 24 Feb 2014