spot_img
HeimAðsóknartölurGreining | "Lífsleikni Gillz" komin yfir tíu þúsund gesti, "Hross í oss"...

Greining | „Lífsleikni Gillz“ komin yfir tíu þúsund gesti, „Hross í oss“ tekur kipp í kjölfar verðlauna

-

Hross Benedikts er enn hægt að sjá í Bíó Paradís.
Hross Benedikts er enn hægt að sjá í Bíó Paradís.

Lífsleikni Gillz fellur um tvö sæti og er nú í 4. sæti aðsóknarlista SMÁÍS, en myndina hafa nú sótt alls 10.899 manns.

Hross í oss, sem hlaut sex Eddur á nýafstaðinni Edduverðlaunahátíð – þar á meðal fyrir kvikmynd ársins, tók nokkurn kipp um helgina. Myndin gengur enn í Bíó Paradís og hefur nú alls fengið til sín 14.287 gesti eftir 21 viku í sýningum.

Aðsókn á Lífsleikni Gillz og Hross í oss helgina 21.-23. febrúar 2014
VIKUR MYND AÐSÓKN HEILDARAÐSÓKN
3 Lífsleikni Gillz 945 10.899
21 Hross í oss 61 14.287
(Heimild: SMÁÍS, Bíó Paradís)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR