Greining | “Lífsleikni Gillz” komin í tæpa níu þúsund gesti

Lífsleikni Gillz heldur góðu striki, Hross í oss komin yfir fjórtán þúsund eftir 20 vikur.
Posted On 17 Feb 2014

“Lífsleikni Gillz”: Þreytandi prógramm en fínir kaflar inná milli

Tómas Valgeirsson hjá vefnum Bíófíkli fjallar um Lífsleikni Gillz sem nú gengur í kvikmyndahúsum. Tómas segir það hafa verið mistök að setja þetta efni í bíósali en fínir kaflar séu inná milli. Hann gefur myndinni fimm stig af tíu mögulegum.
Posted On 17 Feb 2014