Daglegt færslusafn: May 26, 2015

Vatnaskil í íslenskri kvikmyndagerð?

Síðdegisútvarp Rásar 2 boðaði ritstjóra Klapptrés á sinn fund fyrr í dag. Þau vildu fá að vita hvað væri eiginlega að gerast með íslenskar kvikmyndir, í kjölfar allra þessara verðlauna og velgengni, nú síðast á Cannes en einnig á undanförnum mánuðum og misserum. Ritstjórinn freistaði þess að varpa örlitlu ljósi á málin.

Greining | „Bakk“ komin á sjötta þúsundið

Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar, er áfram í þriðja sæti aðsóknarlista FRÍSK, en 1.575 manns sáu hana í vikunni sem leið.

Skjaldborgar-dagbók, föstudagur: Hinn árlegi heiti pottur

Í pistli tvö frá Skjaldborgarhátíðinni setur Ásgeir H. Ingólfsson upp stemmninguna, segir frá fyrsta kvöldinu þar sem sýnd var mynd eftir heiðursgestina og reynir svo að vera ekki skáldlegur.