Daglegt færslusafn: Sep 3, 2014

Northern Wave hátíðin kynnir myndaval

Kvikmyndahátíðin Northern Wave, sem fram fer á Grundarfirði í sjöunda sinn dagana 17.-19. október næstkomandi, hefur kynnt myndaval sitt. Fjöldi íslenskra og erlendra stuttmynda verða sýndar á hátíðinni ásamt úrvali tónlistarmyndbanda.