Northern Wave hátíðin kynnir myndaval

Kvikmyndahátíðin Northern Wave, sem fram fer á Grundarfirði í sjöunda sinn dagana 17.-19. október næstkomandi, hefur kynnt myndaval sitt. Fjöldi íslenskra og erlendra stuttmynda verða sýndar á hátíðinni ásamt úrvali tónlistarmyndbanda.
Posted On 03 Sep 2014

“Hross í oss” tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir Íslands hönd.
Posted On 03 Sep 2014