Daglegt færslusafn: Nov 27, 2014

RÚV fær allt útvarpsgjaldið

Boðaðar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs fela meðal annars í sér að Ríkisútvarpið fái útvarpsgjaldið óskert en til þessa hefur hluti þess farið í annað. Framlag til RÚV á fjárlögum fer því úr fyrirhugðum 3.5 milljörðum króna í 3.9 milljarða. (Uppfært 3. desember: Ívitnuð frétt Morgunblaðsins er röng, RÚV fær ekki 400 milljónir króna til viðbótar.)