Bíó Paradís sýnir “Við erum bestar!” eftir Lukas Moodysson

Almennar sýningar á nýjustu mynd sænska leikstjórans Lukas Moodysson, Vi är bäst! (Við erum bestar!) hefjast í Bíó Paradís á föstudag. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun RIFF og var valin besta mynd Tokyohátíðarinnar á dögunum.
Posted On 31 Oct 2013

Gagnrýni | Vi är bäst!

Helga Þórey Jónsdóttir fjallar um nýjustu mynd Lukas Moodysson: "Gefur öðrum myndum Lukas Moodysson ekkert eftir og er sérstaklega vel unnin. Aðburðarásin er dýnamísk og skemmtileg og hvert smáatriði á sínum stað."

Greining | “Hross í oss” brokkar, “Málmhaus” fer fetið

Kippur hjá hestamynd Benedikts en þungarokk Ragnars sígur á lista.
Posted On 29 Oct 2013

Greining | Skerðing eða aukning? Veltur á útfærslunni

Mikið veltur á hvernig hugmynd menntamálaráðherra um breytingar á fjármögnun RÚV verður útfærð. Ýmislegt bendir til þess að um frekari skerðingu verði að ræða auk þess sem fé til kaupa á dagskrárefni frá sjálfstæðum framleiðendum minnkar.
Posted On 29 Oct 2013

Stuttmyndin “Good Night” verðlaunuð í Bretlandi

Stuttmyndin Good Night, sem framleidd er af Evu Sigurðardóttur, vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi sem lauk í fyrradag.
Posted On 29 Oct 2013

Viðhorf | Uppbygging framundan?

Hefja þarf vinnu við uppbyggingu kvikmyndagerðar til lengri tíma eigi síðar en strax. Góð byrjun á þeirri vinnu væri að leiðrétta núverandi fjárlagafrumvarp þannig að niðurskurður verði sambærilegur við niðurskurð Rannsóknasjóðs og Tækniþróunarsjóðs.
Posted On 29 Oct 2013

Ný stikla úr “True Detective” með Ólafi Darra

Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í HBO þáttunum True Detective sem sýndir verða í janúar.
Posted On 29 Oct 2013

Að tjá sig gegnum tónlist

Símon Birgisson fjallar um Málmhaus Ragnars Bragasonar á Reykvélinni og hvernig tónlist er notuð til að tjá innra líf persóna í myndinni.
Posted On 27 Oct 2013

Menntamálaráðherra boðar breytingar á fjármögnun RÚV

Vill taka til baka ráðgerða hækkun á framlagi en nema úr gildi fyrirhugaðar takmarkanir á auglýsingum og kostun.
Posted On 27 Oct 2013

“Heilabrotinn” sýnd í Sambíóunum

Stuttmynd Braga Þórs Hinrikssonar sýnd í Sambíóunum á undan bandarísku bíómyndinni Disconnect.
Posted On 27 Oct 2013

Fyrstu myndir úr “Sumarbörnum”

Skoðaðu bráðabirgðastiklu fyrir myndina.
Posted On 27 Oct 2013

Benedikt Erlingsson fær leikstjóraverðlaunin í Tokyo fyrir “Hross í oss”

Önnur stóru verðlaun Benedikts og myndarinnar á innan við mánuði.
Posted On 25 Oct 2013

“Hross í oss” nú í keppni í Tokyo, þaðan til Lübeck sem opnunarmynd

Fylgist með hér, úrslit í Tokyo verða ljós uppúr hádegi.
Posted On 24 Oct 2013

Sunnudagsmorgunn Gísla Marteins í loftið

Nýr spjallþáttur Gísla Marteins hefst 27. október á RÚV. Jón Egill Bergþórsson stýrir upptökum og Úlfur Grönvold gerir leikmynd.
Posted On 24 Oct 2013

Screen segir “Thor: The Dark World” dýrðlega skemmtun

Mark Adams, aðalgagnrýnandi bransamiðilsins Screen, er ekkert að skafa utan af því; myndin sé meiriháttar skemmtun sem skaffi allt sem til þarf.
Posted On 23 Oct 2013

“Paradís: Trú”, “To the Wonder” og Rússneskir dagar í Bíó Paradís

Önnur myndin í Paradísarþrílek Ulrich Seidl, nýjasta mynd Terrence Malick og úrval nýlegra rússneskra kvikmynda í Bíó Paradís um helgina.
Posted On 23 Oct 2013

“Possession” næsta Svarta sunnudag

Isabelle Adjani og Sam Neill fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu hrollvekju.
Posted On 23 Oct 2013

Björn Bjarnason ræðir við Erlend Sveinsson um Kvikmyndasafnið

Björn Bjarnason átti nýlega fróðlegt spjall við Erlend Sveinsson forstöðumann Kvikmyndasafns Íslands um starfsemi safnsins í þætti sínum á ÍNN.
Posted On 22 Oct 2013

“Zjúkov marskálkur” í Bæjarbíói

Heimildamynd um hinn goðsagnakenna Zjúkov hershöfðingja Rússa í seinni heimsstyrjöldinni.
Posted On 22 Oct 2013

Baltasar með forskot á “Everest”

Stefnt er að tökum á Everest mynd Baltasars Kormáks í nóvember.
Posted On 22 Oct 2013

Ný sería af “Sönnum íslenskum sakamálum” hefst í kvöld á Skjá einum

Alls verða átta þættir sýndir að þessu sinni í þessari vinsælu þáttaröð.
Posted On 22 Oct 2013

Skýr og einföld sýn á kvikmyndina

Klapptré birtir úr inngangi Björns Ægis Norðfjörð að bókinni Um kvikmyndalistina eftir Rudolf Arnheim, sem komin er út í þýðingu hans.
Posted On 22 Oct 2013

“Saga kvikmynda” eftir Mark Cousins á RÚV

Klapptré mælir eindregið með þáttaröðinni Story of Film eftir Mark Cousins sem hefst á RÚV í kvöld, 21. október.
Posted On 21 Oct 2013

“The Banishing” verðlaunuð á Screamfest

Hrollvekjustuttmynd Erlings Óttars Thoroddsen slær í gegn í Los Angeles.
Posted On 21 Oct 2013